Stuðningsmannahópurinn Tólfan: 18 fermetra landsliðstreyja



 
 


Stuðnignsmannahópurinn Tólfan sem er stuðningsmannahópur íslenska landsliðsins fékk í gær flotta gjöf, treyju íslenska landsliðsins sem er 18 fermetrar á stærð.

Það er auglýsingastofan Áberandi sem gaf Tólfunni treyjuna sem er íslenska landsliðstreyja í yfirstærð og verður flaggað í fyrsta sinn í Laugardalnum í kvöld er Íslendingar fá Skota í heimsókn.

Treyjan verður svo notuð á landsleikjum Íslands í framtíðinni og mun sóma sér vel í stúkunni.

Hún er hvorki meira né minna en 6 metra löng og 3 metra breið og er öll hin glæsilegasta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband